Dominos-deild karla

Fréttamynd

Viðar í bann fyrir olnbogaskotið

Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann.

Körfubolti
Fréttamynd

Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar

Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við

Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.

Körfubolti
Sjá meira