Olís-deild karla

Fréttamynd

Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti

Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi.

Handbolti
Fréttamynd

Andri Heimir fer frá ÍBV

Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Þrír leikmenn sömdu við Gróttu

Grótta samdi í dag við þrjá leikmenn um að spila með félaginu á næsta tímabili í Olís deild karla, þá Vilhjálm Geir Hauksson, Sigfús Pál Sigfússon og Alexander Jón Másson.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.