EM 2018 í handbolta

Fréttamynd

Ekki skorað minna í átján ár

Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Hausverkur HSÍ: Ekki meir, Geir, eða áfram gakk?

Ekki liggur fyrir hvort Geir Sveinsson verður áfram þjálfari íslenska handboltalandsliðsins. Hann hefur stýrt Íslendingum á tveimur stórmótum. Árangurinn er ekki merkilegur og erfitt að sjá framfarir milli móta. Okkar efnilegasti leikmaður hefur fengið fá tækifæri.

Handbolti
Fréttamynd

Danir skelltu Spánverjum

Danmörk gerði sér lítið fyrir og vann þriggja marka sigur á Spánverjum, 25-22, í lokaleik D-riðils. Danir fara því með tvö stig áfram í milliriðil.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón: Þetta var óskiljanlegt

Einar Andri Einarsson og Guðjón Árnason lýstu áhyggjum sínum yfir íslenska landsliðinu í handbolta i kvöldfréttum Stöðvar 2, en Ísland féll úr leik á EM í Króatíu í gær.

Handbolti
Sjá meira