Fréttablaðið

Fréttamynd

Finnur sig best þegar hann er að glíma

Mikael Leó Aclipen er ungur og upprennandi bardagalistamaður með stóra drauma. Hann hóf ungur að nema listina og dreymir um að komast á sama stall og Gunnar Nelson. Mikael elskar að glíma og færir miklar fórnir til þess að ná frama í íþróttinni.

Sport
Fréttamynd

Landið að rísa aftur á Skaganum

Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Snýst um að enda þjáningar en ekki líf

Sérfræðingar á sviði dánaraðstoðar frá Belgíu og Hollandi mæla með því að Íslendingar ræði málefnið á opinskáan hátt og horfi til reynslu sinna þjóða. Í Belgíu er litið á dánaraðstoð sem hluta af líknandi meðferð.

Innlent
Fréttamynd

Í brimróti

Fjölmiðlar eiga ekki að hafa önnur markmið en þau að segja fréttir og vera farvegur fyrir skoðanir og upplýsingar á ábyrgan og sanngjarnan hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Bíó breytir heiminum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í 15. sinn í ár dagana 27. september til 7. október. Fjöldi erlendra fjölmiðla og fólks úr kvikmyndabransanum leggur leið sína til Íslands á hátíðina ásamt fjölda annarra gesta.

Menning
Fréttamynd

Rislítið mektarmanna-partí

Tölur eru gjarnan taldar hafa merkingu. Talan níu er heilög í heiðni. Í Kína er talan 250 talin í orðræðu móðgun en orðið þýðir líka heimskingi á kínversku. Hræðsla við töluna þrettán kallast „triskai­dekafóbía“. Í háhýsinu við Höfðatorg er engin 13. hæð.

Skoðanir
Fréttamynd

Kölluð amma norn

Ilmkjarnafræðingur og nuddari G. Gyða Halldórsdóttir,  býr ásamt eiginmanni sínum Vilberg Guðmundssyni í glæsilegum húsbíl og nýtur lífsins bæði á Íslandi og á Spáni.

Innlent
Fréttamynd

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Tónlist
Fréttamynd

Loksins komin sátt

Nú er komin sátt Í nýrri ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur er fjallað um það hvernig konur fara að því að lifa af. Í viðtali ræðir Linda meðal annars um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir í starfi sem sjúkraliði. Hún segir

Menning
Fréttamynd

Styttist í annan leiðtogafundinn

Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta vinnur enn hörðum höndum að því að undir­búa annan leiðtogafund forsetans með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Mike Pompeo utanríkisráðherra sagði í gær að töluverð vinna væri þó fram undan til þess að "tryggja að aðstæðurnar séu réttar“.

Erlent
Fréttamynd

Vara kjósendur við tómlæti

Frambjóðendur Repúblikana óttast að íhaldsmenn nenni ekki að mæta á kjörstað í þingkosningum í nóvember. Gætu haldið að sigurinn væri unninn. Ólíklegt þykir að Demókratar nái meirihluta í öldungadeildinni.

Erlent
Fréttamynd

Illvirkjarnir á meðal okkar

Barnaníðshringir þjóðarleiðtoga og ill áform um fjandsamlega yfirtöku Evrópu eru að sumra mati mikilvæg efni í stjórnmálaumræðu Vesturlanda. Eiríkur Bergmann fjallar um samsæriskenningar og þjóðernispopúlisma í stjórnmálum.

Innlent
Fréttamynd

Karlmennskan varð Kolbeini næstum að bana

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir beinlínis stórhættulegt að gangast upp í hugmyndum um karlmennsku. Hann glímdi lengi vel við vanlíðan en fannst hann ekki geta talað um tilfinningar sínar.

Innlent
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist vera feiminn nörd sem vill aftur verða forsætisráðherra

Lífið
Fréttamynd

Draumur manns að rætast þetta kvöld

Arnór Sigurðsson varð á dögunum yngsti íslenski leikmaðurinn til að leika í Meistaradeild Evrópu með CSKA Moskvu. Þá voru rétt rúm tvö ár síðan hann lék síðasta leik sinn fyrir uppeldisfélagið ÍA á Akranesi.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.