fréttamaður

Þorbjörn Þórðarson

Nýjustu greinar eftir höfund

Eigendur aflandskróna fá að skipta þeim í gjaldeyri og flytja hann út

Eigendur svokallaðra aflandskróna sem hafa verið fastir inni í fjármagnshöftum munu geta losað krónueignir sínar og selt þær fyrir gjaldeyri samkvæmt nýju frumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Krónueignir sem lagabreytingin nær til nema allt að 84 milljörðum króna.

Marel sagt vera á leið í dönsku kauphöllina

Marel er sagt vera með það til alvarlegrar skoðunar að skrá félagið í Kauphöllina í Kaupmannahöfn að því er fram kemur í frétt Berlingske Tidende. Félagið hefur haft tvíhliða skráningu til skoðunar í nokkrum evrópskum kauphöllum.

Skúli átti í viðræðum við Indigo á sama tíma og hann samdi við Icelandair

Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air átti í viðræðum við bandaríska fjárfestingarfélagið Indigo Partners á sama tíma og hann var í viðræðum við Icelandair Group um kaup á WOW air og eftir að skrifað var undir kaupsamning. Hann segist hafa vonast til að Icelandair myndi falla frá samrunanum þegar áhugi Indigo Partners var ljós.

Skúli fundaði með samgönguráðherra

Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni, samgönguráðherra, í samgönguráðuneytinu eftir hádegi í dag.

WOW air verður „ofurlággjaldaflugfélag“ ef Indigo fylgir sömu stefnu

Búast má við miklum breytingum á rekstri WOW air á næstunni ef Indigo Partners mun fylgja sömu stefnu gagnvart WOW air og fyrirtækið hefur fylgt gagnvart öðrum lággjaldaflugfélögum sem það hefur fjárfest í. Þetta segir forstjóri fraktflugfélagsins Bluebird Nordic sem hefur meira en 20 ára reynslu á flugmarkaði.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.