fréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Getur ekki verið í sambandi án BDSM

"Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera.“

Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu

Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased.

Frjósemin á RÚV nær hámarki

Fjölmargar fjölmiðlakonur sem starfa hjá RÚV eru barnshafandi. Samkvæmt heimildum Vísis eru átta konur sem starfa í fjölmiðlum hjá stofnuninni óléttar í dag.

Inga Dóra lét blessa hundinn að erlendri fyrirmynd

„Víða erlendis eru hundar og önnur dýr blessuð. Alltaf er talað um hunda sem vini mannsins, hundar eru góð gæludýr og er hluti af fjölskyldunni þá er gott mál að blessa hundanna,“ segir Inga Dóra Bjarnadóttir sem blessaði hund sinn og Bæn Önnu á dögunum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.