Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heldur Hafnarfjarðarblús Valsmanna áfram í kvöld?

Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir eftirminnilegan sigur í oddaleik í Kaplakrika í Hafnarfirði síðastu vor en síðan hefur uppskera Valsmanna á móti Hafnarfjarðarliðunum verið ansi rýr.

Alfreð: Takk Dagur Sigurðsson, ég veit hvaðan orðrómurinn kemur

Framtíð Christian Prokop sem þjálfara þýska handboltalandsliðsins ræðst í dag en Alfreð Gíslason hefur verið orðaður við starfið. Kiel kannast þó ekkert við að hafa heyrt í þýska handboltasambandinu og Alfreð sjálfur gerir grín að öllu fjaðrafokinu.

Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic

Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Sjá meira