Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Logi: Mun labba af velli með stórt bros

Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi.

Fyrsti skiltastrákurinn í MMA

Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi.

Umboðsmaður Edgar: Conor er eins og gömul hóra

Teymið í kringum UFC-bardagakappann Frankie Edgar er brjálað út í Conor McGregor eftir að Írinn gaf það út í gær að hann hefði verið til í að berjast við Edgar þann 3. mars næstkomandi en UFC hefði afþakkað boðið.

Annar Rússi fellur á lyfjaprófi

Það gengur illa hjá Rússum að hrista af sér lyfjastimpilinn því annar rússneskur íþróttamaður er fallinn á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur

Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi.

Enn apahljóð árið 2018?

Michy Batshuayi, framherji Dortmund, varð fyrir kynþáttaníði er hann lék með liði sínu á Ítalíu í gær.

Sjá meira