Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Valverde framlengdi við Barcelona

Það er ánægja í herbúðum Barcelona með störf þjálfara félagsins, Ernesto Valverde, og hann hefur verið verðlaunaður með nýjum samningi.

Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona

Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona.

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina

Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.