íþróttafréttamaður

Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Ástrós skrifar um íþróttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Heynckes myndi aldrei semja við Aubameyang eða Dembele

Knattspyrnustjóri Bayern Munich, hinn 72 ára Jupp Heynckes, sagði að hann myndi aldrei vilja ráða leikmenn eins og Ousmane Dembele og Pierre-Emerick Aubameyang eftir að hafa horft upp á hegðun þeirra gagnvart Dortmund.

„Messi, hver er það?“

Jón Daði Böðvarsson skoraði þrennu fyrir Reading gegn Stevenage í ensku bikarkeppninni í vikunni. Hann var í skemmtilegu viðtali hjá félagi sínu í beinni útsendingu á Facebook þar sem hann sló á létta strengi.

Chelsea gæti verið á leið í bann

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sakað Chelsea um að brjóta reglur varðandi kaup á leikmönnum undir 18 ára aldri eftir að hafa rannsakað félagsskipti félagsins.

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Tölfræðin sýnir að de Gea er bestur

David de Gea er besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar. Þessari staðhæfingu er oft hent fram af hinum ýmsu fótboltaáhugamönnum og sérfræðingum. Nú hefur það hins vegar verið staðfest.

Goretzka samdi við Bayern

Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018.

Sjá meira