Aðstoðarritstjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er aðstoðarritstjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borgin okkar Reykjavík og Karlalistinn gleymdust

Lögmaður Borgarinnar okkar Reykjavík vakti athygli Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á því í dag að í skoðanakönnun fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fyrir Morgunblaðið vantaði tvo flokka af þeim sextán sem bjóða fram.

Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur

Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra.

Sjá meira