Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Árni Friðleifsson gefur ekki kost á sér áfram

Kosið verður um nýjan Formann SVFR á næsta aðalfundi en núverandi Formaður félagsins síðustu fjögur ár gaf út tilkynningu í gær þar sem hann tilkynnir að hann gefi ekki kost á sér áfram.

Veiði
Fréttamynd

Haltu línunum vel við

Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli.

Veiði
Fréttamynd

Flugurnar sem allir vilja eiga

Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan.

Veiði
Fréttamynd

Silungur í öllum regnbogans litum

Hér á Íslandi erum við með oft ansi fallega liti og litbrigði á bleikju og urriða en það getur verið ansi mikill munur á litnum á milli vatna þó stutt sé á milli þeirra.

Veiði
Fréttamynd

„Tóku þurrfluguna í frosti“

Það er mikið beðið eftir fyrsta veiðidegi ársins og einhverjar hafa getað stytt biðina með því að grípa með sér stöng á ferðum erlendis og kastað fyrir fisk í framandi vötnum og ám.

Veiði
Fréttamynd

Jólaveiði á suðurslóðum

Nú eru margir íslendingar staddir erlendis í sólarlöndum yfir jól og áramót og í þeim hóp má vafalaust finna nokkra sem horfa löngunaraugum á hafið með veiði í huga.

Veiði
Fréttamynd

Sportveiðiblaðið er komið út

Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og fróðleik fyrir veiðimenn og ala þá með áhuga á stang- og skotveiði.

Veiði
Fréttamynd

Vetrarblað Veiðimannsins komið út

Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til félagsmanna sem geta látið sig dreyma um komandi veiðisumar yfir hátíðirnar á meðan þeir drekka í sig veiðisögur og fróðleik.

Veiði
Fréttamynd

Fín skilyrði fyrir ísdorg

Kuldinn sem herjað hefur á landsmenn síðustu daga er kannski ekki auðfúsugestur en það eru samt nokkrir sem fagna frosti.

Veiði
Fréttamynd

Spáir illa á fyrsta degi í rjúpu

Fyrsti veiðidagur þar sem heimilt er að ganga til rjúpna er á morgun og það verður að segjast eins og er að ekki spáir vel í veðri svona á fyrsta degi.

Veiði
Sjá meira