Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Góð stemning í Marshall-húsinu

Það var stuð og stemning í útgáfuhófi sjötta tölublaðs HA, tímarits um íslenska hönnun og arkitektúr, á fimmtudaginn. Hófið var haldið í Marshall-húsinu sem hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2017 fyrr í mánuðinum.

Lífið
Fréttamynd

„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“

Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Lífið
Fréttamynd

Hönnun úr íslenskum efnivið

Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tilbúnir til að taka áhættu

Fatamerkin Child og CCTV deila stúdíói þar sem sköpunargleðin ræður ríkjum. Þeir ætla að hræra upp í streetwear-markaðnum sem þeir segja staðnaðan. Á morgun halda þeir pop-up markað í stúdíóinu sínu út á Granda.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tekur skvísuviku öðru hverju

Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Íslensku skrímslin munu fara alla leið til Japan

Íslenska fyrirtækið Monstri ehf. hefur handgert lítil ullarskrímsli úr afgangsefnum frá árinu 2011 sem hafa vakið lukku hjá bæði Íslendingum og erlendum ferðamönnum á Íslandi. En nú er fyrirtækið að færa út kvíarnar og fer alla leið til Japan.

Lífið
Fréttamynd

Spennandi listaár fram undan

Fatahönnuðirnir Aníta Hirlekar og Magnea Einarsdóttir reka verslunina og sýningarrýmið A.M.Concept Space. Í versluninni selja þær sína eigin hönnun ásamt því að setja upp nýjar listsýningar eftir ýmsa listamenn með reglulegu millibili.

Lífið
Fréttamynd

Tóku u-beygju og fluttu á Sauðárkrók

"Það fannst mörgum það skrýtin ákvörðun að hætta í góðri vinnu til þess að flytja út á land,“ segir arkitektinn og húsgagnasmiðurinn Magnús Freyr Gíslason sem flutti ásamt fjölskyldu sinni á Sauðárkrók, meðal annars til að fá útrás fyrir sköpunargleðina.

Lífið
Fréttamynd

Þarf að fara til útlanda til að læra tæknina

Hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir bíður spennt eftir að fá stafrænu prjónavélina sína í hendurnar en verið er að búa vélina til í Kína. Ýr mun eignast vél úr fyrsta upplagi og þarf að læra á tæknina í London.

Lífið
Fréttamynd

Best klædda fólkið í framboði

Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu.

Lífið
Sjá meira