Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Tískustraumar sem minna á árið 2000

Stílistinn Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir fer yfir hausttískuna. Hún segir jogginggalla og dragtir verða aðalmálið þennan veturinn. Sömuleiðis támjóa skó, köflóttar flíkur og góða dúnúlpu. Innvíðu buxurnar víkja þá fyrir víðari sniðum og rauður er litur vetrarins.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískuáhuginn alltaf verið til staðar

Bergur Guðnason fatahönnuður skráði sig í Listaháskólann með áhugann einan að vopni en hann hafði þá ekki snert saumavél. Hann var svo einn af þremur útskriftarnemum sem valdir voru til að sýna í Designer's Nest keppninni í Danmörku.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískufyrirmyndin Díana

Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku

Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki

Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba.

Lífið
Fréttamynd

Fer eigin leiðir í förðuninni

Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Laumast í fataskáp foreldranna

Ragnheiður María Benediktsdóttir, önnur tveggja hljómsveitarmeðlima RuGl, hefur gaman af því að spá í tísku liðinna ára. Síðustu tónleikar RuGl í bili verða í gróðurhúsi Norræna hússins á sunnudag.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Andlitsmaskinn sem sló í gegn

Andlitsmaski sem hylur andlitið eins og gríma er eitt helsta tískuæðið núna. Fræga fólkið hefur einnig sýnt sig á Instagram með alls kyns maskagrímur fyrir andlitinu.

Tíska og hönnun
Sjá meira