NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL

Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum.

Sport
Fréttamynd

Elliott kominn í sex leikja bann

Áfrýjunardómstóll úrskurðaði í gær að NFL-deildin geti sett hlaupara Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, í sex leikja bann.

Sport
Fréttamynd

Jones vildi vera vondi kallinn

Það vakti gríðarlega athygli þegar Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, ákvað að fara eftir fyrirmælum Donalds Trump Bandaríkjaforseta og banna leikmönnum sínum að fara niður á hné er þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki.

Sport
Fréttamynd

Eigandi Cowboys hlýðir Trump í einu og öllu

Donald Trump Bandaríkjaforseti fór á dögunum við stríð við NFL-deildina er hann krafðist þess að leikmenn sem standa ekki meðan þjóðsöngurinn sé spilaður yrðu reknir úr deildinni.

Sport
Fréttamynd

Fyndið að heyra konu tala um hlaupaleiðir

Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, er búinn að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum eftir að hafa talað niður til kvenkynsíþróttafréttamanns á blaðamannafundi.

Sport
Fréttamynd

Vandræðagangur á meisturunum

Tom Brady og félagar í New England Patriots hafa ekki byrjað titilvörn sína í NFL-deildinni vel og í gær tapaði liðið á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

Söguleg stund á Wembley

Jay Ajayi varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem fæddur er í Lundúnum sem spilaði NFL leik á Wembley þegar Miami Dolphins og New Orleans Saints mættust.

Sport
Fréttamynd

NFL-þríhöfði á Stöð 2 Sport

Aðdáendur NFL-deildarinnar fá mikið fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í dag er hægt verður að horfa á leiki úr deildinni frá 13.30 og fram að miðnætti.

Sport
Sjá meira