NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron tróð fyrir sigri Lakers

LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Loksins fór vörn Lakers í gang

Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86.

Körfubolti
Fréttamynd

Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár

Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.