NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Kyrie er nýi kóngurinn í Boston

Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd

Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd

Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu.

Körfubolti
Sjá meira