NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James sá um Celtics

Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Sjá meira