MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Núna er ég helmingi betri

Bjarki Þór Pálsson mætir aftur í búrið í október. Hann stefnir á sigur og vonar að hann opni sér nýjar dyr. Bjarki keppir ekki lengur fyrir Mjölni.

Sport
Fréttamynd

Amanda Nunes varði titilinn í jöfnum bardaga

Amanda Nunes tókst að verja bantamvigtartitil sinn er hún sigraði Valentinu Shevchenko á UFC 215 í nótt. Bardaginn var jafn en tíðindalítill og var Shevchenko afar ósátt við niðurstöðu dómaranna.

Sport
Fréttamynd

Nær Amanda Nunes að fylgja á eftir sigrinum á Rondu?

UFC 215 fer fram í nótt í Edmonton, Kanada, þar sem þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko mætast í aðalbardaga kvöldsins. Upphaflega áttu þeir Demetrious Johnson og Ray Borg að mætast í aðalbardaga kvöldsins en sá síðarnefndi er veikur og getur ekki barist.

Sport
Fréttamynd

Rússinn vann Hollendinginn í Rotterdam

Alexander Volkov sigraði Stefan Struve á heimavelli hins síðarnefnda í kvöld. Volkov kláraði Struve með tæknilegu rothöggi í 3. lotu í fjörugum bardaga.

Sport
Fréttamynd

Risar mætast í Hollandi

Eftir boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather tekur nú við hefðbundin dagskrá hjá UFC í kvöld. Þar mætast tveir ansi hávaxnir menn í aðalbardaganum á bardagakvöldi í Rotterdam.

Sport
Fréttamynd

Phelps skorar á Conor í sundkeppni

Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst.

Sport
Fréttamynd

Nú vill Aldo fara að boxa

Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum.

Sport
Sjá meira