Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Kominn tími til að stilla saman strengi

Tvíburasysturnar Gyða og Kristín Anna Valtýsdætur sem skutust upp á stjörnuhimininn um síðustu aldamót með Múm munu koma í fyrsta skipti fram tvær saman á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun.

Menning
Fréttamynd

Beint frá Feneyjum í fjárhúsin

Á laugardaginn verður opnuð sýning í fjárhúsunum að Kleifum á Blönduósi þar sem stór nöfn í myndlist sýna vídeóverk. Finnur Arnar er á meðal þeirra sem standa að sýningunni.

Menning
Fréttamynd

 Klisjur sem virkuðu

Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skólavörðuholt var Skipton Hill

Pimple Hill og Handle Ridge eru meðal fjölmargra örnefna á höfuð­borgarsvæðinu sem hernámsliðin bjuggu til og merktu inn á kort. Guðlaugur R. Guðmundsson sagnfræðingur veit allt um þau.

Menning
Fréttamynd

Stíllinn, hugmyndirnar og íslenska ullin

Sigrún Lára Shanko hlaut verðlaun alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna fyrir listaverk úr ull sem hún vinnur með flosnál að vopni. Innblástur fær hún úr íslensku landslagi og menningararfi.

Menning
Fréttamynd

Á heimavelli í sýningu um sögu Íslands

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson hefur undanfarið vakið lukku með sýningunni Saga Music 101 sem byggir á fornsögum og goðafræði lands og þjóðar. Hann er á heimavelli í sýningunni enda hefur hann samið tónlist og texta um sögu Íslands.

Menning
Fréttamynd

Litlar kaldhæðnar melódíur

Caput tríó frumflytur á Íslandi tvö lög eftir Atla Ingólfsson tónskáld í kvöld, á Arctic Concerts tónleikaröðinni í Iðnó.

Menning
Fréttamynd

Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra

Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi.

Innlent
Fréttamynd

Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast

Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum.

Menning
Fréttamynd

Smitast af andagift Gunnars og flýg með

Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e

Menning
Sjá meira