Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Menning
Fréttamynd

Las þetta eins og skáldsögu og hafði gaman af

Höfundakvöld Sögufélagsins er haldið í Gunnarshúsi í kvöld en ár hvert sendir þetta 115 ára gamla félag frá sér forvitnilegar og spennandi bækur um sagnfræði og skyld málefni sem eru öllum aðgengilegar.

Menning
Fréttamynd

Grípum tækifærin þegar þau gefast

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu.

Menning
Fréttamynd

Aldarminning Fitzgerald

Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun.

Menning
Fréttamynd

Stjórnar Akademíunni um leið og hann spilar

Meistaraverk í flutningi hljómsveitarinnar Academy of St Martin in Fields, sem telst til fremstu kammerhljómsveita heims, og fiðlusnillingsins Joshua Bell verða á dagskrá tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Hvað er skrímsli?

KYNNING Gunnar Teodór Eggertsson var að senda frá sér bókina Galdra- Dísa en hún er sjálfstætt framhald af sögunni Drauga-Dísa sem kom út í fyrra.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tár sást á hvörmum tölvu­leikja­spilara

Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku.

Tónlist
Sjá meira