Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Margt að varast í leikhúsinu

Haraldur Ari Stefánsson á annasaman leikvetur fram undan. Haraldur sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Retro Stefson fer með hlutverk í leikritinu 1984.

Menning
Fréttamynd

Ferðumst milli tímabila og landa

Jane Ade Sutarjo píanóleikari og Björg Brjáqnsdóttir flautuleikari spila á fyrstu tónleikunum í syrpunni 15:15 í Norræna húsinu þetta haustið

Menning
Fréttamynd

Lét innsæið ráða öllum skrefum

Halldór Ragnarsson myndlistarmaður opnar klukkan fjögur í dag sýninguna Svona sirka svona. Sýningarstaðurinn er Listamenn – Gallerí við Skúlagötu 32.

Menning
Fréttamynd

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum

Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Menning
Fréttamynd

Mikilvægt að treysta því sem maður getur

Sem barn fór Stefán Ragnar Höskuldsson reglulega til Reykjavíkur frá Reyðarfirði í flaututíma og er nú 1. flautuleikari í einni virtustu hljómsveit heims. Í kvöld leikur hann einleik í Hörpu með Sinfóníunni.

Menning
Fréttamynd

Hvað er svona merkilegt við „Það“?

Hér höfum við glænýja aðlögun þar sem fyrri helmingur bókarinnar er tekinn fyrir. Við fylgjumst með sjö ungmennum í smábænum Derry í Maine, hópi sem kallar sig Aulana (The Losers Club) og þarf daglega að glíma við ofbeldi og annars konar áreiti frá hrottum eða vafasömum foreldrum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Partí, pólitík og púður í vetur

Nú líður að því að nýtt leikár gangi í garð og af því tilefni leit Sigríður Jónsdóttir leiklistargagnrýnandi yfir það helsta sem er í boði á komandi mánuðum hjá atvinnuleikhúsum landsmanna.

Menning
Fréttamynd

Undiralda þegar að er gáð

Á sýningunni Stemningu sem opnuð er í Listasafninu á Akureyri í dag er Friðgeir Helgason með ljósmyndir frá þeim stöðum sem honum þykir vænst um, Íslandi og Louisiana.

Menning
Sjá meira