Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Dodda Maggý hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarkonan Dodda Maggý hlaut í dag styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar Doddu Maggýjar, Svart og Hvítt, í Listasafni Reykjavíkur í dag.

Lífið
Fréttamynd

Barnabækur veita skjól og byggja brýr

Margt áhugavert er í boði fyrir bókelsk börn og aðra áhugasama um ungmennabækur á barnabókahátíðinni Úti í Mýri sem stendur yfir í Norræna húsinu. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur leggur sitt til málanna.

Menning
Fréttamynd

Vill fleiri kvenkyns lagasmiði

Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu.

Tónlist
Fréttamynd

Vonandi ekki í síðasta skipti

Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld.

Gagnrýni
Fréttamynd

Abraham Brody í Mengi

Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu.

Tónlist
Fréttamynd

Moppuhaus með þráhyggju

Í húsnæði gömlu fiskbúðarinnar á Freyjugötu þar sem nú er gallerí Harbinger gefur að líta afar forvitnilega og skemmtilega sýningu eða öllu heldur innsetningu sem nefnist Utan svæðis.

Menning
Fréttamynd

Staðir, minni og vegferð

Katrín Sigurðardóttir sýnir í Brasilíu og Washington. Sýndi nýlega útilistaverk í Cleveland. Segir verk sín alltaf tengjast Íslandi. Gerir eftirmyndir af æskuheimili sínu í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut

Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.