Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Fréttamynd

Matthías á bekknum gegn Val

Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta

Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu.

Fótbolti
Sjá meira