Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Kraftur í íslensku hvönninni

SagaMedica framleiðir náttúruvörur úr íslenski ætihvönn. Þær geta bætt lífsgæði fólks á ýmsan hátt og vinsældir þeirra hafa aukist mikið á síðustu árum, bæði hér heima og erlendis.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Margt smátt gerir eitt stórt

Bio-Kult kynnir: Að breyta lífsstílnum er langtímavinna sem best er að skipta niður í mörg lítil verkefni. Með þrautseigju og hjálp meltingarensíma og mjólkursýrugerla verður það árangursríkara.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Frelsi í eigin líkama hjá Primal

Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sykurpúkinn út á einni viku

Artasan kynnir: Að losna við sykurlöngun og sykur úr mataræðinu er ávísun á meiri orku og heilbrigðari lífsstíl. Nokkur góð ráð og bætiefni gætu komið mörgum af stað á nýju ári og auðveldað framhaldið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Opna líkamsræktarstöð í kartöflugeymslu

Train Station kynnir: Train Stastion er ný og sérhæfð líkamsræktarstöð sem hefur starfsemi í janúar í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdal. Stöðin býður upp á fjölbreytta valkosti fyrir þá sem vilja æfa í hóp.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Eins og ein stór fjölskylda

Grandi101 er ný líkamsræktar- og CrossFit stöð sem er í gömlu Hleragerðinni á Fiskislóð 49-51 úti á Granda. Stöðin er fjölskyldufyrirtæki í eigu tvíburasystra og eiginmanna þeirra. Á Granda101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sólarvítamín í hverjum sopa

MS kynnir: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Draumur á jólanótt

Unaðslegur nætursvefn er tryggður á jólanótt með rúmfötum, kodda eða sæng frá Betra baki, og undurgott að stíga úthvíldur fram úr í hlýjan náttslopp og heilsuinniskó á jóladagsmorgun; vitandi að jólasælan er rétt að byrja.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum

KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ár breytinga hjá Lindex

Albert Þór Magnússon og Lóa D. Kristjánsdóttir eru umboðsaðilar Lindex á Íslandi. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá starfsfólki Lindex en verslunum Lindex hefur fjölgað um helming á þessu ári. Í ársbyrjun voru 4 Lindex verslanir á Íslandi en nú eru þær orðnar 8, að netverslun meðtalinni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Himneskur fögnuður og jóladýrð í Höllinni

Það er ævintýralegur draumur að koma inn í jóladýrð Húsgagnahallarinnar. Þar er dekrað við viðskiptavini innan um eftirsóttan húsbúnað og glæsilegar gjafavörur frá heimsþekktum hönnuðum, og verðin eru við allra hæfi.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.