Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Sigraðu sjálfan þig

KYNNING Forlagið hefur sent frá sér bókina Sigraðu sjálfan þig eftir Ingvar Jónsson en hann er stjórnunar- og markaðsfræðingur ásamt því að vera ICF markþjálfi. Bókin er þriggja vikna áskorun fyrir venjulegt fólk sem vill ná meiri árangri í lífinu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Fjarnemar í FÁ á annað þúsund

KYNNING: Fjölbrautaskólinn í Ármúla býður upp á almennt framhaldsskólanám í fjarnámi. Nemendur geta tekið einn áfanga og upp í fullt nám á hverri önn. Innritun stendur til 10. janúar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Glucosamin LYFIS við liðverkjum

KYNNING Glucosamin LYFIS við liðverkjum Glucosamin LYFIS sem ætlað er við vægri til meðalsvæsinni slitgigt í hné. Lyfið fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Glucosamin LYFIS er í duftformi í skammtapokum og er leyst upp í vatni. Auðvelt er að að taka lyfið inn og einungis þarf að taka það einu sinni á dag.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Nýtt nikótínlyf: Skammtapokar undir vör

Kynning: Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta tóbaksnotkun.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Námskeið í núvitund sem geta bætt lífsgæði allra

Á Núvitundarsetrinu eru kennd námskeið í núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiðin hjálpa fólki að vera meðvitað um hvernig það lifir lífinu og halda innri ró. Niðurstöður rannsókna sýna að þau geta haft víðtæk og jákvæð áhrif á heilsuna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Kraftur í íslensku hvönninni

SagaMedica framleiðir náttúruvörur úr íslenski ætihvönn. Þær geta bætt lífsgæði fólks á ýmsan hátt og vinsældir þeirra hafa aukist mikið á síðustu árum, bæði hér heima og erlendis.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Margt smátt gerir eitt stórt

KYNNING Að breyta lífsstílnum er langtímavinna sem best er að skipta niður í mörg lítil verkefni. Með þrautseigju og hjálp meltingarensíma og mjólkursýrugerla verður það árangursríkara.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Heilsan í 1. sæti á nýja árinu

KYNNING: Við hjá Reebok Fitness hefjum nýtt heilsuár af orku, gleði og krafti. Fjölbreytt og spennandi hóptímadagskrá hefst 8. janúar og ættu allir að finna námskeið og hóptíma við sitt hæfi, segir Unnur Pálmarsdóttir, markaðs- og fræðslustjóri Reebok Fitness.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Frelsi í eigin líkama hjá Primal

KYNNING Primal Iceland er ný líkamsræktarstöð í glæsilegu húsnæði að Faxafeni 12. Þar er boðið upp á Movement Improvement og Wim Hof námskeið sem og einkatíma, þar sem bæði er unnið í að útrýma verkjum og með æfingamarkmið viðkomandi. Liðleiki og hreyfigeta eru í hávegum höfð.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sykurpúkinn út á einni viku

KYNNING: Að losna við sykurlöngun og sykur úr mataræðinu er ávísun á meiri orku og heilbrigðari lífsstíl. Nokkur góð ráð og bætiefni gætu komið mörgum af stað á nýju ári og auðveldað framhaldið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Eins og ein stór fjölskylda

KYNNING: Grandi101 er ný líkamsræktar- og CrossFit stöð sem er í gömlu Hleragerðinni á Fiskislóð 49-51 úti á Granda. Stöðin er fjölskyldufyrirtæki í eigu tvíburasystra og eiginmanna þeirra. Á Granda101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sólarvítamín í hverjum sopa

KYNNING: D-vítamínbætt mjólk – í einu glasi er einn þriðji af ráðlögðum dagskammti. Á norðlægum slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli stóran hluta árs er mikilvægt að fá D-vítamín úr fæði.

Lífið kynningar
Sjá meira