Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Vaxandi vinsældir dróna

Dronefly sér um sölu á DJI drónum fyrir áhugafólk og fagfólk. Boðið er upp á sérhæfða viðgerðarþjónustu og reynslumiklir flugmenn Dronefly taka ljósmyndir og myndbönd fyrir auglýsingar og önnur verkefni.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gigtarlæknir sem elskar badminton og tónlist

Þegar Guðrún Björk Reynisdóttir er ekki að hrista hármakkann á tónlistarhátíðum með hinu unga fólkinu, þá er hún vís með að vera í badminton að velta fyrir sér möguleikum sínum á atvinnumennsku eða að sinna hundsígildinu Línu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

VILA frumsýnir Snatched

Það var mikil stemmning á boðsýningu VILA á Snatched í Smárabíó síðastliðinn fimmtudag, en VILA gaf 400 vinkonum miða á þessa bráðfyndnu mynd.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ný námslína sem eykur færni í stjórnun

Forysta til framfara er ný námslína hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Henni er ætlað að styðja stjórnendur í að ná aukinni færni í stjórnun, meðal annars með aðferðafræði verkefnastjórnunar.

Kynningar
Fréttamynd

Gott að geta klárað á einu ári

Kynning: Þau Grétar Þór Þorsteinsson og Marta Kristín Jósefsdóttir eru bæði að ljúka frumgreinanámi í Háskólanum í Reykjavík. Námið er stíft en þau klára á einu ári. Þau eru bæði afskaplega ánægð með fyrirkomulagið.

Kynningar
Fréttamynd

Plúsarnir eru miklu fleiri heldur en mínusar

Íslandsbanki kynnir: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona byrjaði að vinna og leggja fyrir 12 ára gömul, henni lá á að verða fullorðin og var búin að ákveða fyrstu fasteignakaupin 18 ára. Í dag býr hún á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og ráðleggur fólki að skoða möguleikana út fyrir höfuðborgarsvæðið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Mikilvægt að gera þetta hægt og rólega

Íslandsbanki kynnir: Fyrsta íbúð Hrefnu Rósu Sætran var langt frá því að vera draumaíbúðin hennar, en í dag stendur hún í framkvæmdum í draumahúsinu í Skerjafirði. Hún hefur haft gaman af því að spara frá því hún var barn og leggur mánaðarlega inn á framtíðarreikninga fyrir börnin sín. Hún ætlar sér að vera mörg ár til viðbótar að dúlla við draumahúsið sitt.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bæjar­stjórinn lánaði bar­stóla í brúð­kaupið

Íslandsbanki kynnir: Hjónin Atli Viðar Þorsteinsson og Kristjana Björk voru bæði að leigja í miðbænum þegar þau kynntust, í dag búa þau í kubbahúsi í Hveragerði og una hag sínum vel og segja það ekkert mál að keyra næstum daglega til Reykjavíkur, enda Hveragerði meira eins og hverfi í Reykjavík en bær út á landi.

Lífið kynningar
Sjá meira