Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Mikilvægur sigur hjá Degi

Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels unnu mikilvægan sigur á Traiskirchen Lions í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Jakob góður í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket þegar liðið vann fimm stiga sigur á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Axel með stórleik þegar Curry fylgdist með

Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik fyrir Davidson-háskólann þegar liðið lagði Saint Joseph´s að velli 80-72. Stórstjarnan Steph Curry fylgdist með af hliðarlínunni en hann lék með Davidson-skólanum á árum áður.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.