Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Borche verður áfram í Breiðholtinu

Borche Ilievski mun halda áfram að þjálfa ÍR á komandi tímabili í Domino's deild karla. Guðmundur Óli Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar ÍR staðfesti þetta við Karfan.is fyrr í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Arnór gengur til liðs við Blika

Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili. Liðið hefur safnað að sér leikmönnum á síðustu dögum og í dag samdi Arnór Hermannsson við félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Gordon tryggði Houston sigurinn og forystuna

Houston Rockets komst í forystu gegn Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar NBA deildarinnar í nót. Houston getur slegið ríkjandi meistara úr keppni með sigri í Oakland aðfaranótt sunnudags.

Körfubolti
Fréttamynd

Hilmar til liðs við Blika

Hilmar Pétursson mun spila með Breiðabliki á komandi tímabili í Domino's deild karla. Hann kemur til liðsins frá uppeldisfélaginu Haukum.

Körfubolti
Fréttamynd

Skrautlegt tímabil að baki hjá Hauki

Haukur Helgi Pálsson og félagar hans hjá Cholet hafa lent í skakkaföllum í vetur sem urðu til þess að liðið var nálægt falli. Haukur Helgi gæti vel hugsað sér að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Houston jafnaði metin í spennutrylli

Houston Rockets jafnaði einvígið við Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar í nótt þegar liðin mættust í fjórða sinn á heimavelli Golden State í Oakland.

Körfubolti
Fréttamynd

Cleveland jafnaði með stórleik LeBron

LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena til Ungverjalands

Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi.

Körfubolti
Sjá meira