Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Martin bar af í Tékklandi

Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Kyrie er nýi kóngurinn í Boston

Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd

Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Snorri lengi frá

Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

Körfubolti
Sjá meira