Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

  Pepsi-deild karla  StaðanLUJTMS
  1.Breiðablik11004-13
  2.Valur11002-13
  3.FH11001-03
  4.Víkingur R.11001-03
  5.KR21014-43
  6.Fylkir21012-23
  7.Fjölnir20203-32
  8.Keflavík10102-21
  9.Stjarnan20114-51
  10.KA20113-41
  11.ÍBV20112-51
  12.Grindavík10010-10

  Fréttamynd

  Kári: Reynslulausn eftir HM

  Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn

  Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda

  Íslenski boltinn
  Sjá meira