Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.


  Mán 10.júlKl. 20:00ÍA1-1Víkingur R.Sun 16.júlKl. 16:00KA6-3ÍBVSun 16.júlKl. 20:00Víkingur R.0-1ValurMán 17.júlKl. 18:00Víkingur Ó.1-0ÍAMán 17.júlKl. 18:02Stjarnan2-0KRMán 17.júlKl. 19:15Fjölnir4-0Grindavík
  Lau 22.júlKl. 14:00FH-ÍA
  Sun 23.júlKl. 17:00KA-Breiðablik
  Sun 23.júlKl. 17:00Fjölnir-ÍBV
  Sun 23.júlKl. 18:00Víkingur Ó.-Valur
  Sun 23.júlKl. 19:15Víkingur R.-KR
  Sun 23.júlKl. 20:00Stjarnan-Grindavík

  StaðanLUJTMS
  1.Valur1173117-924
  2.Grindavík1163216-1521
  3.Stjarnan1153322-1518
  4.FH1145219-1517
  5.KA1143423-1715
  6.Víkingur R.1143416-1515
  7.Víkingur Ó.1141612-1813
  8.Fjölnir1033412-1312
  9.Breiðablik1133514-1812
  10.KR1032513-1711
  11.ÍBV1132614-2311
  12.ÍA1123619-229

  Fréttamynd

  Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 2-0 | Fyrsti deildarsigur Stjörnunnar síðan í maí

  Stjörnumenn fögnuðu langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar þeir unnu 2-0 heimasigur á KR. Þetta var fyrsti deildarsigur Garðabæjarliðsins síðan 28. maí eða í næstum því tvo mánuði. Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin með skalla í sitthvorum hálfeik. Stjörnumenn hoppa upp í þriðja sætið en KR-ingar sitja eftir í 10. sætinu.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira