Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.


  Mán 10.júlKl. 20:00ÍA1-1Víkingur R.Sun 16.júlKl. 16:00KA6-3ÍBVSun 16.júlKl. 20:00Víkingur R.0-1ValurMán 17.júlKl. 18:00Víkingur Ó.1-0ÍAMán 17.júlKl. 18:02Stjarnan2-0KRMán 17.júlKl. 19:15Fjölnir4-0Grindavík
  Lau 22.júlKl. 14:00FH-ÍA
  Sun 23.júlKl. 17:00KA-Breiðablik
  Sun 23.júlKl. 17:00Fjölnir-ÍBV
  Sun 23.júlKl. 18:00Víkingur Ó.-Valur
  Sun 23.júlKl. 19:15Víkingur R.-KR
  Sun 23.júlKl. 20:00Stjarnan-Grindavík

  StaðanLUJTMS
  1.Valur1173117-924
  2.Grindavík1163216-1521
  3.Stjarnan1153322-1518
  4.FH1145219-1517
  5.KA1143423-1715
  6.Víkingur R.1143416-1515
  7.Víkingur Ó.1141612-1813
  8.Fjölnir1033412-1312
  9.Breiðablik1133514-1812
  10.KR1032513-1711
  11.ÍBV1132614-2311
  12.ÍA1123619-229

  Fréttamynd

  Markastíflan brast með látum

  Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda

  Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari

  "Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira