Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

  Pepsi-deild karla  StaðanLUJTMS
  1.Breiðablik11004-13
  2.Valur11002-13
  3.FH11001-03
  4.Víkingur R.11001-03
  5.KR21014-43
  6.Fylkir21012-23
  7.Fjölnir20203-32
  8.Keflavík10102-21
  9.Stjarnan20114-51
  10.KA20113-41
  11.ÍBV20112-51
  12.Grindavík10010-10

  Fréttamynd

  Draumaferð til Tyrklands

  HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni

  Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Þreyta og þörf á nýrri áskorun

  Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti.

  Fótbolti
  Sjá meira