Hestar

Hestar

Fréttir af hestamennsku og þættir af Stöð 2 Sport.

Fréttamynd

Hestasportið vinsælt

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er lokið og má fullyrða að mótaröðin hafi sjaldan verið sterkari.

Sport
Fréttamynd

Top Reiter með yfirburði

Jakob Svavar Sigurðsson átti góðu gengi að fagna á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en keppt var í tölti og flugskeiði í Samskipahöllinni í Kópavogi.

Sport
Fréttamynd

Þriðji í sterkri lokakeppni

Mikið var um flugeldasýningar á lokakvöldi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, en Guðmundur F. Björgvinsson hafnaði í þriðja sæti í gríðarlega sterkri keppni í tölti.

Sport
Fréttamynd

„Þetta var sætt, þetta var gaman“

Stjörnur lokakvöldsins í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum voru án nokkurs vafa Bergur Jónsson og magnaða hryssan hans, Katla frá Ketilsstöðum.

Sport
Fréttamynd

„Ég er í skýjunum, þetta rokkar“

Afreksknapinn Guðmundur Björgvinsson kom sér á pall í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi, nældi sér í annað sætið á Sjóði frá Kirkjubæ.

Sport
Fréttamynd

Get gert fullt af hlutum miklu betur

"Þetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikið undirbúinn, ég veit að ég get gert fullt af hlutum miklu betur,“ sagði afreksknapinn Jakob Svavar að lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Núna small þetta og þá unnum við

Hulda Gústafsdóttir, íþróttaknapi ársins 2016, sigraði af öryggi keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Hulda sat Birki frá Vatni, en þau eru engir nýgræðingar í greininni hafa margoft áður verið í úrslitum í fimmgangi í Meistaradeildinni, unnið marga sigra aðra og urðu íslandsmeistarar í þessari keppnisgrein í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Yfirburðarsigur hjá Bergi

Afreksknapinn Bergur Jónsson sigraði með yfirburðum mjög spennandi keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Elin hafði sætaskipti

Elin Holst komst aftur á pall í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi og tryggði sér annað sætið í keppni í gæðingafimi sem fram fór í Samskipahöllinni í Kópavogi með hest sinn Frama frá Ketilsstöðum.

Sport
Fréttamynd

Jakob og Guðmundur hlutu sömu einkunn

Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey og Guðmundur F. Björgvinsson á Straumi frá Feti hlutu sömu einkunn í A-úrslitum í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, sem fram fór í Fákaseli í gærkvöldi og deildu því 3-4 sætinu.

Sport
Fréttamynd

Fjölni Þorgeirs langaði að kyssa Berg

Varð fyrir miklum hughrifum eftir sýningu Bergs og Kötlu frá Ketilsstöðum í forkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Sjá má viðtal Fjölnis við Berg í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni.

Sport
Fréttamynd

Elin Holst byrjaði keppnisárið með stæl

Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum.

Sport
Sjá meira