Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Chelsea fær ekki Pulisic í janúar

Michael Zorc, íþróttastjóri Dortmund, segir ekkert hæft í þeim fréttum að félagið ætli sér að selja Bandaríkjamanninn Christian Pulisic í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð ekki alvarlega meiddur

Meiðsli Alfreðs Finnbogasonar eru ekki alvarleg og missir hann líklega bara af einum leik með Augsburg í þýsku Bundesligunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Guðni farinn heim til Rússlands

Jón Guðni Fjóluson verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleik gegn Katar í kvöld, hann hefur yfirgefið landsliðshópinn af persónulegum aðstæðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Spila aftur með þrjá miðverði

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Katar í síðasta landsleik sínum á árinu í dag. Landsliðsþjálfarinn ætlar að nota sama leikkerfi og gegn Belgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap var hann sáttur með þann leik.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.