Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Takk fyrir lexíurnar

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Viðar Örn hafði betur gegn Kjartani

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram eftir 1-0 sigur á Ferencvaros í síðari leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Sjá meira