Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Hallberu og Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir spiluðu allan leikinn fyrir Djurgarden í sigri á Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjálfsmark Rúnars reyndist dýrt

Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland í kvöld gegn SönderjyskE og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Hann fékk svo á sig annað mark í uppbótartíma og Nordsjælland varð af tveimur stigum.

Fótbolti
Fréttamynd

Dani Alves segir Forlán að halda kjafti

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur sagt Diego Forlán að halda kjafti eftir að Úrúgvæinn gagnrýndi Alves fyrir þátt hans í deilu Edinsons Cavani og Neymars.

Fótbolti
Sjá meira