Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Sebastian Vettel vann í Brasilíu

Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu

Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Verstappen: Ég er afskaplega pirraður

Sebastian Vettel náði fimmtugasta ráspól ferilsins í dag þegar hann tryggði sér ráspól fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Formúla 1
Fréttamynd

Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó

Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes.

Formúla 1
Sjá meira