Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri

Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Þetta er til háborinnar skammar“

"Okkur finnst þetta til mikillar niðurlægingar og þykir þetta mjög leiðinlegt,“ segir Sigurður Friðriksson, eigandi City Car Rental sem leigði út bílinn sem sjá má spæna upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri.

Innlent
Fréttamynd

Ánægðari með verðlag en áður

Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.