Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Mourinho: Lukaku vildi ekki byrja

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Romelu Lukaku hafi sagt honum fyrir leikinn gegn Chelsea í úrslitum FA-bikarsins að hann gæti ekki byrjað leikinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Conte: Ég er raðsigurvegari

Mikið hefur verið rætt um framtíð Antonio Conte og hvort hann muni halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea á næsta tímabili. Conte tryggði Chelsea bikarmeistaratitilinn með sigri á Manchester United í úrslitaleiknum í gær.

Enski boltinn
Sjá meira