Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Orðspor Mo Salah í hættu?

Mohamed Salah verið frábær á einu og hálfu tímabili sínu með Liverpool en ný þykir sumum knattspyrnuspekingum hann farinn að tefla á tæpasta vað með orðspor sitt.

Enski boltinn
Fréttamynd

"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sögulegt mark hjá Gylfa

Mark Gylfa Þórs Sigurðssonar gegn Southampton í dag virtist í flestra augum frekar þýðingarlaust. Hann skoraði þegar komið var upp í uppbótartíma og Everton nú þegar búið að tapa leiknum. Þetta mark var hins vegar sögulegt.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.