Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, sveitarstjórnum, þingmönnum, kjörnum fulltrúum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars.

Innlent
Fréttamynd

Áslaug og Kjartan úti

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna samþykkti í gær drög að tillögu um lista fyrir kosningarnar.

Innlent
Fréttamynd

Fara fram á að utanaðkomandi rannsaki aksturdagbækurnar

Forsætisráðherra vill allt upp á yfirborðið og telur eðlilegt að akstursdagbækur þingmanna séu aðgengilegar landsmönnum. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir þingmenn auðveldlega geta veitt upplýsingar um eigin akstur.

Innlent
Fréttamynd

Mistök við lagasetningu alltof algeng

Fyrir mistök féll ákvæði úr sakamálalögum við innleiðingu millidómstigs. Reglulega eru lög lagfærð vegna mistaka. Ár er frá því að þingið lagfærði afturvirkt mistök sem hefðu getað kostað tæpa 3 milljarða.

Innlent
Sjá meira