Grunaður um að hafa ekki komið konunni til hjálpar

Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í tengslum við andlát ungrar konu á Akureyri um helgina er grunaður um að hafa brotið gegn fyrstu og/eða fjórðu málsgrein 220. greinar hegningarlaga, það er að hafa ekki komið konunni til hjálpar en hann er talinn hafa verið viðstaddur andlátið.

15
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir