Innflytjendum hefur fjölgað mikið síðustu tvo áratugi

Innflytjendum hefur fjölgað mikið á Íslandi síðustu tvo áratugi og hafa aldrei verið jafn margir og á síðasta ári. Hagstofa Íslands hefur í fyrsta sinn birt sérstaka umfjöllun um velferð innflytjenda hér á landi og kemur þar meðal annars fram að brottfall innflytjenda úr framhaldsskólum er mikið eftir sautján ára aldur.

50
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir