Erlendir bankar auka hlut sinn verulega hér á landi

Þriðjungur allra útlána til stærstu útflutningsfyrirtækja í landinu koma frá erlendum bönkum. Þá kemur um helmingur af nýjum fasteignalánum frá lífeyrissjóðum. Ástæðan er ofsköttun íslenskra banka að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Þetta geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið og valdið því að áhætta vaxi á ný.

41
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir