Glamour 09:19 01. september 2017

Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum

Kvikmyndin Undir trénu fær góðar viðtökur á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.
  Glamour 08:10 14. ágúst 2017

Litríkir skandinavískir tískulaukar

Tískuvikan í Kaupmannahöfn bauð upp á litríka götutísku.
  Glamour 10:42 13. júlí 2017

Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum

Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour.
  Glamour 13:24 14. júní 2017

Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma

Inga Eiríksdóttir prýðir forsíðu júnítölublaðs Glamour, sem var að koma út.
  Glamour 13:20 30. maí 2017

Gucci kemur með perlurnar aftur

Ævintýralegar perlur á sýningu Gucci í Flórens.
  Glamour 22:48 25. maí 2017

Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum

Hinir klassísku strigaskór eru fyrir alla og passa bókstaflega við allt. Svo eru þeir á mjög góðu verði.
  Glamour 10:43 10. maí 2017

Zoë Kravitz á forsíðu nýjasta Glamour

Dóttir Lenny Kravitz og Lisu Bonet opnar sig um Hollywood, frægðina, foreldrana og framtíðina.
  Glamour 11:47 08. maí 2017

Pallíettukjólar á MTV verðlaununum

Mikið um dýrðir í Los Angeles í gær en haglél settu strik í reikninginn þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn.
  Glamour 09:55 06. maí 2017

Setjum upp sólgleraugun

Í ár eiga sólgleraugun að vera í minni kantinum eða með lituðu gleri.
  Glamour 20:30 29. apríl 2017

Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision

Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr.
  Glamour 15:12 28. apríl 2017

Gerum okkur gallapils

Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð.
  Glamour 14:53 28. apríl 2017

Taska, taska

Töskutískan er með fjölbreyttu sniði fyrir sumarið.
  Glamour 16:21 28. apríl 2017

Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól

Kjóllinn sem leik- og söngkonan klæddist hefur vakið mikla athygli.
  Glamour 10:07 27. apríl 2017

„Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“

Ikea svarar Balenciaga með einfaldri en góðri auglýsingu.
  Glamour 11:56 26. apríl 2017

Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time

Tímaritið bauð þeim aðilum sem þóttu vera 100 áhrifmestu einstaklingarnir árið 2017 og óhætt að segja að stjörnurnar fjölmenntu í sínu fínasta pússi.
  Glamour 22:59 22. apríl 2017

Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir

Trendin á tónlistarhátíðinni Coachella gefa forsmekk af sumartískunni.
  Glamour 21:16 09. apríl 2017

Allt sem er gult gult ..

Er ekki tilvalið að klæðast gulu um páskana?
  Glamour 08:48 01. apríl 2017

Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný

Þessi vinsæla flík er tilvalin á þessum tíma árs, hvort sem sólin skín eða það er rigning.
  Glamour 17:58 28. mars 2017

Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt

Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars.
  Glamour 08:39 25. mars 2017

Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn

Ekki missa af þessum viðburðum í dag á HönnunarMars!