Fleiri fréttir

Stærsti dagur í sögu Amazon

Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara.

Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu

Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki.

Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð

Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni.

Nokia einbeitir sér að 5G

Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu.

Biðja um að Huawei verði sniðgengið

Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei.

Bannað að auglýsa óhollustu

Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári.

Warcraft-útgáfa af Pokémon Go

Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go.

Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk

Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim.

Spáir áframhaldandi truflunum á áætlunarflugi

Forstjóri lággjaldaflugfélagsins easyJet spáir því að truflanir á áætlunarflugi verði jafn slæmar á næsta ári og þær hafa verið í ár en félagið hefur þurft að aflýsa 6.800 flugferðum.

Facebook stríðir notendum

Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.