Fleiri fréttir

Rússar hóta að loka á Facebook

Aðgangi að LinkedIn hefur þegar verið lokað og stjórnendur Twitter hafa sagst ætla að verða við kröfum rússneskra stjórnvalda.

Stóraukið upplýsingaöryggi í nýjum iPhone

Upplýsingaöryggi mun stóraukast með andlitsskönnum sem nú hafa verið innleiddir í farsíma. Tæknina verður að finna í nýjustu kynslóð iPhone sem hugbúnaðarrisinn Apple kynnti í gær.

Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær

Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla.

Í beinni: Apple kynnir iPhone X

Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple.

Nafni nýja iPhone símans lekið

Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn.

Lego segir upp 1.400 manns

Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir