Fleiri fréttir

300 milljónum lagt fyrir utan Borgina

Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg.

Vildi greiða mun minna fyrir hlutinn

Kaupþing hugðist haustið 2016 greiða 15,5 milljarða fyrir 13 prósenta hlut ríkisins í Arion banka. Endanlegt verð var 23,4 milljarðar. Kaupþing og Bankasýslan deildu hart um verðið.

Svipmynd: Vilja fá fleiri konur til liðs við Völku

Auður Ýr Sveins­dótt­ir var nýverið ráðin aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Völku, hátæknifyrirtækis í sjávarútvegi, en hún hef­ur und­an­far­in tvö ár stýrt rekstr­ar­sviði fyr­ir­tæk­is­ins.

Bernhard tapar 371 milljón

Bernhard, sem er með umboð fyrir Honda og rekur bílaleigu, tapaði 371 milljón króna í fyrra samanborið við 25 milljóna króna hagnað árið 2016.

Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka

Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt.

Hefði getað leitt til 3 prósenta samdráttar

Fall WOW air hefði getað leitt til tveggja til þriggja prósenta samdráttar í landsframleiðslu og þrettán prósenta falls krónunnar. Þetta leiðir sviðsmyndagreining stjórnvalda í ljós.

310 milljóna hagnaður Fiskisunds

Fjárfestingafélagið Fiskisund, sem er næststærsti eigandi Arnarlax með 8,4 prósenta hlut, hagnaðist um ríflega 310 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins.

Ólíklegt að Bandaríkjadalur gefi eftir á næstunni

Styrking Bandaríkjadals gagnvart íslensku krónunni á síðustu mánuðum hefur jákvæð áhrif á ferðaþjónustu hér á landi að mati aðalhagfræðings Kviku banka sem telur ólíklegt að styrkingin gangi til baka á næstunni.

Sakar Jóhannes um samsæri

Bretinn Robert Tchenguiz telur lögmanninn Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa haft uppi samsæri gegn sér í starfi sínu fyrir slita­stjórn Kaupþings.

Facebook treður nýjar slóðir

Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem rekur meðal annars Facebook, Instagram og WhatsApp, kynnti í gær tvo nýja snjallskjái úr smiðju fyrirtækisins.

Vilhjálmur selur hlut sinn í ALP

Vilhjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sölu og Markaðssviðs ALP hf. hefur hætt störfum eftir að hafa selt hlut sinn í fyrirtækinu.

Metur hvort áform um kaup Bónusverslana séu trúverðug

Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður hefur verið skipaður sérstakur óháður kunnáttumaður til að meta hæfi kaupanda að þremur Bónusverslunum sem Hagar þurfa að selja að kröfu Samkeppniseftirlitsins í tengslum við samruna félagsins við Olís. Hann metur meðal annars hvort áformin séu trúverðug.

Innkalla sólþurrkuð gojiber vegna málmagna

Heilsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað af markaði sólþurrkuð lífræn gojiber vegna þess að varan getur innihaldið málmagnir.

Telja alþjóðlega kreppu ósennilega í bráð

Sérfræðingar hjá stærstu hugveitum Bandaríkjanna á sviði efnahagsmála telja aðra alþjóðlega kreppu ósennilega í bráð. Adam Tooze prófessor í sagnfræði við Columbia-háskóla og höfundur nýrrar bókar um kreppuna tekur undir þetta.

Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku

Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Innkalla fiskbúðing í dós

ÍSAM/ORa hefur tekið ákvörðun um að taka úr sölu og innkalla tvær framleiðslulotur af fiskbúðing í dós.

Ekki slegið af kröfum fyrir áhrifavalda

Neytendastofa hefur nýverið úrskurðað í nokkrum málum þar sem svokallaðir áhrifavaldar og fyrirtæki eru áminnt fyrir duldar auglýsingar. Lektor í lögfræði segir reglur um þetta skýrar og telur að málum af þessu tagi muni fjölga á næstunni.

Starfsmenn ósáttir við launahækkun

Þótt Amazon hafi hækkað lágmarkslaun starfsmanna í Bandaríkjunum í fimmtán Bandaríkjadali, andvirði um 1.700 króna, sem og laun starfsmanna á Bretlandi til að bregðast við gagnrýni þingmanna eru margir starfsmenn ósáttir.

Sjá næstu 50 fréttir