Fleiri fréttir

Fjórmenningaklíkan

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það hefur lengi legið fyrir að fjórmenningaklíkan, Sóveig, Ragnar, Gunnar Smári og Vilhjálmur ætla ekki að semja.

0035488506778

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það er alltaf verið að hringja í mig úr þessu númeri, 0035488506778. Ég hef alltaf ætlað mér að svara ekki – en forvitnin hefur oftast borið mig ofurliði.

Varúð: Tótó-kúrinn

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Leiðinlegasta fólk í heimi hefur leyst lífsgátuna og bara verður síðan, með hrossaflugur þráhyggjunnar í höfðinu, að troða visku sinni, lausnum og lífsstíl upp á aðra.

Kjósa að kjósa ekki

Davíð Þorláksson skrifar

Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skattpeninga til að hvetja tryggustu kjósendahópa sína til að mæta á kjörstað í síðustu kosningum.

Ein eilífðar framtönn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn.

Nefið

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt.

Ég er nóg

Óttar Guðmundsson skrifar

Í nýlegri skáldsögu sinni fjallar Sigríður Hagalín Björnsdóttir um þá fjötra sem ritmálið setur mannshuganum. Aðalpersóna bókarinnar reynir að losna úr viðjum þeirrar áþjánar.

Nóg hvað?

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ég er þunglyndur og veit allt of vel að þegar bölvað boðefnamoldviðrið fer af stað breytir nákvæmlega engu að vera nóg. Enda er manni nóg boðið.

Sannleikurinn um elstu konuna

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu.

Bogalaga toppur ísjakans

Davíð Þorláksson skrifar

Hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er Braggamálinu hvergi nærri lokið. Nýlegt útspil var tillaga um að vísa málinu til héraðssaksóknara.

Þegar Bush var bjáninn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn í Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjánagangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér.

Í takt við tímann

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu.

Pólitísk rétthugsun

Óttar Guðmundsson skrifar

Stærstur hluti þjóðarinnar er tengdur einhverjum samskiptaforritum á netinu

Sjá næstu 50 greinar