Fleiri fréttir

Múrinn um matarkörfuna

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Það er sjarmi að búa í svo fámennu samfélagi að við spjöllum við kunningja þegar við kaupum í matinn og nikkum til granna við kassann.

Almenningssamgöngur fyrir allt landið

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum.

Bíðum með bankana

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum.

Meira og betra er líka dýrara

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Garðbæingar eru ánægðastir allra með þjónustu við barnafjölskyldur í bæjarfélaginu samkvæmt nýjustu þjónustumælingu Gallup. Garðabær skorar þar hæst í sex af þrettán þáttum í samanburði við önnur sveitarfélög, m.a. í þjónustu leikskóla, grunnskóla sem og í heildarþjónustu við íbúa.

Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út.

Brúum bilið

Björg Valgeirsdóttir skrifar

Elsku drengurinn minn er búinn að ná eftirlitslausa aldrinum, heilum 9 mánuðum! Núna getur hann verið einn heima á meðan við foreldrarnir erum í vinnunni. Húrra fyrir honum!

Þekkjum við þökin okkar?

Höskuldur Goði Þorbjargarson og Eiríkur Ástvald Magnússon og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa

Hefðbundin létt þök með þunnu loftbili eru mjög algeng á íslandi. Þakuppbyggingin er eins og mynd 1 sýnir.

Kúltúrinn í klessu

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fréttir af hækkun mánaðarlauna bankastjóra Landsbankans um 1,2 milljónir hinn 1. júlí 2017 og aftur um 550 þúsund í apríl 2018 koma á versta tíma inn í viðkvæmar kjaraviðræður. Verkalýðsforystan hefur gagnrýnt hana harkalega, líkt og var fyrirséð.

Kjósa að kjósa ekki

Davíð Þorláksson skrifar

Meirihlutinn í Reykjavík ákvað að nota skattpeninga til að hvetja tryggustu kjósendahópa sína til að mæta á kjörstað í síðustu kosningum.

Þríeykið D, B og M; mestu þjóðernisseggir Evrópu!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á dögunum birtist grein – skemmtilegt nokk á Net-Mogga –, um það, að einn öfgafyllsti hægriflokkur Norðurlanda, Svíþjóðardemókratarnir, hefði hætt að berjast gegn ESB-aðild Svía.

Hver er þinn áttaviti?

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Í gömlum viðskipta- og hagfræðibókum er heimurinn einfaldur. Fyrirtæki eru rekin til að skila hagnaði og þurfa til þess að fjárfesta vel, halda aftur af kostnaði og framleiða góða vöru.

Þöggun á þöggun ofan

Bolli Héðinsson skrifar

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SVS) telja sig hafa komist í feitt með frásögnum af 30 ára gömlum blaðagreinum eftir mig þó að um leið lýsi það mikilli málefnafátækt að gera mér upp skoðanir sem ég hvorki hef nú né hef nokkurn tíma haft.

Baráttan er eins og að vilja ekki bólusetja börn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Líkja má afstöðu forkólfa verkalýðsfélaga sem kalla eftir ríkulegum launahækkunum við foreldra sem neita að bólusetja börn sín. Þessir hópar eiga það sameiginlegt að vera vel meinandi.

Húsnæði sem býður hættu heim

Benedikt Sveinsson skrifar

Mikil óheillaþróun hefur orðið í nýbyggingum það sem af er þessari öld. Byggingahraði er of mikill sem getur komið niður á gæðum húsnæðis.

Rafrettublús

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Niðurstöður fyrstu rannsóknar sinnar tegundar á gagnsemi rafrettna sem valkosts í baráttunni við að minnka eða hætta alfarið reykingum tóbaks renna nokkuð styrkum stoðum undir þá kenningu að tækin hafi raunverulegt gildi sem hjálpartæki fyrir reykingafólk.

Nægir stafræn færni

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Samhengi hlutanna er yfirleitt það að rétti fylgir skylda og að hvoru tveggja fylgir ábyrgð.

Hvað kosta vegirnir?

Þórólfur Matthíasson skrifar

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi var ætlunin að eyða tæpum 10 milljörðum króna í nýframkvæmdir á árinu 2019 og tæpum 6 milljörðum í viðhald.

Hvert er planið?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Nú er orðið ljóst að tilraunir Theresu May til að ná fram meirihluta í breska þinginu fyrir þeim samningi sem hún gerði við Evrópusambandið eru fullreyndar.

Ein eilífðar framtönn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég reyndi að bera mig mannalega þegar ég gekk inn á tannlæknastofuna þó vissulega væri nokkur beygur í brjósti. Ekkert virtist þó að óttast þegar ég kom auga á vingjarnlegan tannlækninn.

Veggjöld? Hvernig Veggjöld?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar

Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild.

Smánarblettur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki er sjálfgefið í sjálfhverfum heimi að einstaklingur sé fær um að elska náungann eins og sjálfan sig. Það má þó alltaf reyna. Víst er að flestir kjósa að koma fram við aðra eins og þeir vilja að komið sé fram við þá sjálfa.

Styrkurinn í breyttu hagkerfi

Bjarni Benediktsson skrifar

Við Íslendingar höfum náð framúrskarandi árangri á undanförnum árum.

Staða réttarríkisins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks.

Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson skrifar

Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga leið um þessi fjölförnu gatnamót dag hvern.

Nefið

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þetta væri ekki frásögur færandi nema vegna þess að ég var með minnimáttarkennd gagnvart nefinu mínu fram á fullorðinsár. Passaði lengi vel að enginn sæi það á hlið því mér fannst það alltof stórt.

Plástralækning

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 300 til 400 milljónir króna á ári samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra.

Rán og rupl

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fráfarandi ríkisstjórn Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó varði í vikunni ákvörðun sína um að veita fyrrverandi ráðherrum laun fyrir lífstíð.

Þróun verðlags á Íslandi

Erna Bjarnardóttir skrifar

ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%.

Tvítugu Vinstri græn: Vernda eða sökkva?

Elías Svavar Kristinsson skrifar

Í Árneshreppi ræður nú ríkjum að því er virst gæti, alræðisstjórn fimm harðsvíraðra virkjunarsinna, undir forystu oddvita sem til skamms tíma taldi sig "umhverfissinna” og tók á árum áður þátt í prófkjöri Vinstri Grænna og er nú skráð sem einn af sveitarstjórnarfulltrúum þeirra.

Háttvís er hættulegur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert.

Forherðing 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var skýrt og skorinort hjá seðlabankastjóra. Takturinn í hagkerfinu er að breytast, hagvöxtur fer hratt minnkandi og stjórnendur fyrirtækja sjá frekar fram á uppsagnir en ráðningar, en að sama skapi er ekki efnahagssamdráttur í kortunum.

Nýtt skipulag í Reykjavík, einfaldara kerfi

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Til að bæta þjónustu við borgarbúa og tryggja að vel sé farið með almannafé ákváðum við að farið yrði í endurskoðun á miðlægri stjórnsýslu.

Sjá næstu 50 greinar