Fleiri fréttir

Fyrst harmleikur, síðan farsi

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef fjórir menn brjótast inn og þrem þeirra tekst að forða sér áður en lögreglan kemur á vettvang, á löggan þá að sleppa hinum fjórða?

Skólastarf í allra þágu

Hildur Björnsdóttir skrifar

Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland er nú fjölmenningarsamfélag.

Vonda skoðunin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum í samfélagi þar sem fólk er stöðugt að tjá sig, ekki einungis á mannamótum heldur einnig á samfélagsmiðlum.

Fertugsþroskinn

þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég er orðin nógu lífsreynd til að vita að manneskjan verður ekki endilega vitrari við það eitt að eldast, ekki frekar en konur læra að prjóna við það eitt að verða barnshafandi, eins og ég hélt.

Bragginn og bjöllurnar

Örn Þórðarson skrifar

Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur.

Græðgi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti.

Börn eða braggi?

Davíð Þorláksson skrifar

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn.

Dugleysið

Björt Ólafsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum kvað úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál upp athyglisverðan úrskurð sem laut að því að starfsleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi á Vestfjörðum voru felld úr gildi.

Lýðheilsa

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits.

Hrunið blasir við

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ég þekki af eigin reynslu úr stjórnmálunum hve sárt er að horfa upp á byggðir í landinu grotna niður af því að fjármagn skortir til fjárfestinga í öflugu atvinnulífi.

Guð blessi Vestfirði

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Það er í tísku að tala um hrunið nú þegar tíu ár eru liðin frá hörmunginni.

Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?

Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir skrifar

Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar.

Við erum öll tengd

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd.

Örin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var.

Hugsjónir, lífsgleði og amma

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir.

Hlutlaus fræðimaður?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu doktors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um aðgerðir erlendra yfirvalda í bankahruninu.

Orkuveitan og kynlífs-költið

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Mildan vormorgun árið 2011 gekk Catherine Oxenberg eftir Venice Beach í Los Angeles ásamt nítján ára dóttur sinni, Indiu. India átti sér þann draum heitastan að opna bakarí og hafði Catherine skráð mæðgurnar á námskeið í rekstri fyrirtækja. Þann dag upphófst áralöng martröð kvennanna tveggja.

8000 teskeiðar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Meðaljóninn í okkar heimshluta brennir um það bil fimmtungi þeirra hitaeininga sem afi hans og amma gerðu í daglegu amstri. Ræktin, fjallgöngur, útihlaup og hreyfing til heilsubótar er ekki talið með.

Margslungið og skapandi hlutverk kennarans

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðadagur kennara. Mikilvægi kennarastarfsins er óumdeilt og hvert það samfélag sem kappkostar að hlúa vel að kennurum allra skólastiga mun uppskera ríkulega.

Uppeldi drengja til kvenmennsku

Arnar Sverrisson skrifar

Kvenfrelsarar af ýmsu tagi hafa margoft bent á nauðsyn þess að breyta karlmennskunni, enda væri hún skaðleg öllum – konunum þó sérstaklega.

Góðærið er búið

Hörður Ægisson skrifar

Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum.

Áhrifavaldar

María Bjarnadóttir skrifar

Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi.

Gáleysi utanríkisráðherra

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál.

Ferðatöskur til Parísar

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Með staðfestingu á loftslagssamningi þjóða heims, sem fullgildur var af Alþingi árið 2016, var í raun ákveðið að fara með þjóðina í sameiginlega ferð til Parísar árið 2030.

Velkomin... og hvað svo?

Þórólfur Árnason skrifar

Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu.

Hvalárvirkjun og HS-Orka

Stefán Arnórsson og Tómas Guðbjartsson skrifar

Hvalá á Ströndum verður mögulega virkjuð í náinni framtíð. Með þessari virkjun yrði reistur minnisvarði um vondar ákvarðanir og skjótræði okkar Íslendinga.

Vegferðin frá hruni

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Embætti umboðsmanns skuldara var stofnað um tveimur árum eftir efnahagshrunið en það tók til starfa þann 1. ágúst 2010.

Árangursríkt samstarf

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Norðurslóðasamstarfið er okkur afar mikilvægt. Ein helsta ástæðan er sú bráðnauðsynlega samvinna sem fram þarf að fara ef takast á að hægja á hlýnun jarðar og sýna þann viðnámsþrótt frammi fyrir alls kyns breytingum sem henni fylgja.

Allt nema lögin

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Þegar þjóðin valdi bestu bók sem skrifuð hefði verið á íslensku valdi hún Njálu.

Stjórnmálalegt og stjórnsýslulegt slys

Ólafur Ísleifsson skrifar

Tillaga mín og annarra þingmanna Flokks fólksins og tveggja þingmanna Miðflokksins um skattleysi tekna undir 300 þúsund krónum er studd skýrslu sem dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gerði fyrir þingflokk Flokks fólksins.

Sjá næstu 50 greinar