Fleiri fréttir

Sólrún Diego hætt á Snapchat

Þrifsnapparinn Sólrún Diego er hætt á Snapchat en hún greindi fylgjendum sínum frá þessu á miðlinum fyrir stundu.

Lýsa upp myrkur kvenna

UN Women kynnir nú Fokk ofbeldi-húfuna 2019 en allur ágóði af sölu hennar rennur til verkefna UN Women og fæst húfan eins og fyrr í takmörkuðu upplagi en með breyttu útliti.

Robert Plant á Secret Solstice

Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar.

Hvers vegna stundum við minna kynlíf?

Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms

Stutt í grimmdina

Föstudaginn 1. febrúar verður kvikmyndin Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur frumsýnd. Myndin er byggð á bók Auðar Jónsdóttur.

Vill að keppendur ráði sjálfir tungumálinu

FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sendi frá sér yfirlýsingu á dögunum þar sem aðstandendur Söngvakeppninnar eru hvattir til að endurskoða tungumálaregluna.

Sigurvegarar SAG-verðlaunanna

Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt.

Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði

Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð.

Sjá næstu 50 fréttir