Fleiri fréttir

Almenn gleði skilar sér á plötuna

Skálmöld gefur út sína fimmtu plötu á morgun sem ber nafnið Sorgir. Átta lög sem renna ljúflega. Snæbjörn Ragnarsson fór yfir árin tíu sem hafa liðið frá því að hljómsveitin sló sinn fyrsta hljóm.

Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík

Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi.

Bjóða upp fyrstu gullslaufuna

Páll Sveinsson, yfirgullsmiður Jóns & Óskars, vann á dögunum hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um hönnun Bleiku Slaufunnar í ár.

Safnaði skeggi í 911 daga

Þann 2. september ákváðu hjónin Jon og Eva að ferðast saman um heiminn og hafa þau farið til 33 landa á tveimur og hálfu ári.

Þurftu að léttast eða leggja inn á Samfylkinguna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er búinn að missa þrjátíu kíló undanfarna mánuði og er hvergi nærri hættur. Sigmund þekkja líklega flestir sem fyrrum forsætisráðherra, formann Miðflokksins og sjónvarpsmann í fyrri tíð.

Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann

Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund.

Gafst upp með báðum höndum

"Ég er fæddur og uppalinn í litlu samfélagi úti á landi, á Egilsstöðum. Mér gekk vel í skóla og var í íþróttum. Ég byrjaði að drekka fjórtán ára gamall og byrjaði strax að drekka mjög illa. Fimmtán ára byrjaði ég að reykja kannabisefni og er bara orðinn dagreykingamaður 15 ára gamall.“

Sterkt ungmennaleikhús

Björk Jakobsdóttir er leikstjóri sýningarinnar Fyrsta skiptið. Verkið er samið af ungmennum sem einnig fara með hlutverkin. Frumsamin lög flutt í sýningunni.

Nútímaleg ofurlífvera pumpar út poppi

Superorganism nefnist fjörug poppsveit sem spilar á komandi Airwaves-hátíð. Sveitin er skipuð nokkrum krökkum sem eins og nafnið gefur til kynna mynda saman ofurlífveru sem pumpar út list.

Laufey Rún selur íbúð sína við Kleppsveg

Laufey Rún Ketilsdóttir, aðstoðarkona Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra, hefur sett íbúð sína við Kleppsveg á sölu en hún greinir frá því á Facebook.

„Litla dóttirin heldur manni edrú“

„Hér á Íslandi sat ég inni fyrir vopnað rán. Ég rændi Lyfju í Lágmúla tvisvar,“ segir Atli Gunnlaugsson en farið verður yfir sögu hans í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld.

Teiknar það sem hún hefur aldrei séð

Listakonan Sunna Ben er í átaki sem snýst um að teikna í það minnsta eina mynd á dag í október og hafa nokkrir listamenn bæst í hópinn með henni, meðal annars Þórunn Antonía.

Dauðinn í apótekinu

Í dægurlaginu We Didn't Start the Fire frá árinu 1989 stiklar laga- og textahöfundurinn Billy Joel á stóru í mannkynssögunni frá fæðingarári sínu 1949.

Dauðinn í apótekinu

Í dægurlaginu We Didn't Start the Fire frá árinu 1989 stiklar laga- og textahöfundurinn Billy Joel á stóru í mannkynssögunni frá fæðingarári sínu 1949.

Notum bara það nýjasta og ferskasta

Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn.

Ógæfan varð styrkur minn

Bubbi Morthens gerir upp kynferðislega misnotkun í ljóðabók. Hann segir það stórkostlega reynslu að vera loks frjáls frá því sem hélt honum í fjötrum svo lengi. Vinnur að nýrri plötu og síðan taka við tónleikar víðs vegar.

Helmingur miða á aukatónleikana seldur

Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana.

Sjá næstu 50 fréttir