Fleiri fréttir

Þessir stóðu sig best í Noregsleikjunum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann báða vináttulandsleiki sína við Noregi sem fóru fram í Bergen í tilefni af fimmtíu ára afmæli norska körfuboltasambandsins.

Mætti klukkutíma of snemma en var samt síðastur

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson er byrjaður á fullu með þýska körfuboltaliðinu Alba Berlín og honum finnst að metnaðurinn sé meiri þar en hann hefur áður kynnst á körfuboltavellinum.

Stórkostlegum ferli Ginobili lokið

Körfuknattleiksmaðurinn Manu Ginoboli er búinn að leggja skóna á hilluna eftir sextán ára NBA-feril. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í kvöld.

Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann

LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James.

Fjórða tapið kom gegn Bretum

Íslensku stelpurnar í körfuboltalandsliðinu sextán ára og yngri tapaði með fjórtán stigum, 51-37, gegn Bretlandi í B-deildinni á EM í körfubolta.

Sigurður Gunnar í ÍR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur gert samning við ÍR í Dominos-deild karla um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Karfan greinir frá.

Stólarnir fá til sín Króata

Tindastóll hefur samið við Króatann Dino Butorac um að spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur.

Fyrrum WNBA leikmaður í Breiðablik

Breiðablik hefur samið við bandaríska leikmanninn Kelly Faris um að leika með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Um er að ræða mjög reyndan leikmann sem spilaði meðal annars í WNBA.

Sjá næstu 50 fréttir