Fleiri fréttir

Arnór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar.

Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband

Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum.

Frábær endurkoma HK gegn KA/Þór

HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19.

Fjölga liðum á HM í handbolta

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fjölga liðunum á HM úr 24 í 32. Breytingin tekur gildi á HM árið 2021.

Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni

KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna.

Teitur Örn markahæstur í stórsigri

Teitur Örn Einarsson fór á kostum er Kristianstad vann ellefu marka sigur á Önnereds, 36-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir