Fleiri fréttir

Sjö íslensk mörk í Þýskalandi

Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Sebastian og Rakel taka við Stjörnunni

Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag.

Vignir markahæstur í Íslendingaslag

Vignir Svavarsson átti stórleik í liði Holstebro sem bar sigurorð af Århus í Íslendingaslag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur

Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins.

Komið að úrslitastundinni

Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari.

Elliði og Halldór dæmdir í bann

Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann.

Kristín: Veit að Stebbi er skíthræddur við okkur

"Ég var rosalega gíruð og tilbúin í þennan leik. Ég fann það strax í upphitun sem var rosalega þægileg tilfinning af því þetta hafa verið ótrúlega erfiðir leikir,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, sem átti hreint út sagt frábæran leik í dag í öruggum sigri liðsins á Haukum, 26-19.

Sjá næstu 50 fréttir