Fleiri fréttir

Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik

Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Alfreðs

Kiel vann mjög mikilvægan sigur á Veszprém í B-riðli, 22-20, en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Með sigrinum eru liðin með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti riðilsins.

ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ

ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld.

Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi

Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld.


Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum

Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum.

Stefán markahæstur í bursti

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18.

Guðmundur: Snýst ekki um peninga

Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi.

Svona var blaðamannafundur HSÍ

HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Gunnar aðstoðar Guðmund

Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust.

Nýtt risaáfall fyrir Noru Mörk

Norska handboltakonan Nora Mörk hefur síðustu mánuði verið glíma við nettröll og útbreiðslu viðkvæmra mynda af sér en í gærkvöldi kom annarskonar áfall.

Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum.

Vignir bikarmeistari með Holstebro

Vignir Svavarsson varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Holstebro eftir sigur á GOG í bikarúrslitunum.

HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins

HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri.

Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni

Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi.

Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Enn einn sigurinn hjá Kristianstad

Kristianstad stefnir hraðbyr að sænska deildarmeistaratitlinum í handbolta en liðið hafði betur gegn OV Helsingborg á heimavelli í kvöld.

Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu

Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir