Fleiri fréttir

Leggur metnað í varnarleikinn

Meðal þess sem stendur upp úr í leik Hauks Þrastarsonar, leikmanns Selfoss í Olís deild karla í handbolta, er hversu sterkur varnarmaður hann er.

Barcelona enn ósigrað

Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Seinni bylgjan: Fleiri flautur, færri slaufur

Dagur Sigurðsson var einn sérfræðinga Tómasar Þórs Þórðarsonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hann lagði fram tillögu um umbreytingu á dómgæslu í handboltanum.

Höllin sem Ísland leikur í ónothæf

Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram.

Átti stórleik og brunaði svo upp á fæðingadeild

Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu, gat ekki fagnað sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld heldur þurfti hann að bruna upp á fæðingadeild þar sem konan hans er að eiga barn þeirra.

Aron með þrjú mörk í tapi Barcelona

Það var íslendingaslagur í meistaradeildinni í handbolta í dag þegar ungverska liðið MOL-Pick Szeged tók á móti spænska liðinu Barcelona.

Fuchse Berlin með sigur á Porto

Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin mættu portúgalska liðinu Porto í EHF bikarnum í handbololta en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro

EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson.

Ljónin töpuðu toppslagnum

Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir HV Vardar í toppslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Stór afrekshópur hjá HSÍ

Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.

Fjölnir valtaði yfir Selfoss

Fjölnisstúlkur komu skemmtilega á óvart í kvöld er þær pökkuðu Selfyssingum saman og það á Selfossi.

Kári: Ég var frábær

Kári Kristján Kristjánsson átti frábæran leik fyrir ÍBV í 33-34 sigri gegn FH í kvöld. Kári skoraði tíu mörk og fiskaði ótal vítaköst.

Enn einn stórsigurinn hjá Barcelona

Barcelona er sem fyrr búið að vinna alla leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og sá tíundi í röð í vetur kom í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir