Fleiri fréttir

Chelsea lánar hann í sjöunda sinn

Nígeríski landsliðsmaðurinn Kenneth Omeruo telst leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en eins og áður fær hann ekki að spila með liðinu.

Segir gagnrýnina vera óvirðingu við Emery

Eftir 2-0 tap Arsenal gegn Mancester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, fengið mikla gagnrýni fyrir leikskipulag sitt.

De Bruyne ekki hræddur við að rífast við Guardiola

Manchester City hefur byrjað tímabilið í enska boltanum á sannfærandi sigrum á Chelsea og Arsenal og virðist ekki vera að gefa neitt eftir. Einn besti leikmaður liðsins ræðir samband sitt við knattspyrnustjórann Pep Guardiola.

L'Equipe segir Zidane vilja til Englands

Franski vefmiðillinn L'Equipe segir að Zinedine Zidane, fyrrum stjóri Real Madrid, sé tilbúinn að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni.

Fabinho: Mjög gott fyrir liðið

Fabinho, nýr miðjumaður Liverpool, er ekkert að stressa sig á því þótt að hann hafi ekki komið inn á sem varamaður í fyrsta leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Hörundssár Petr Cech tók stríðninni illa

Petr Cech og Bayer Leverkusen lentu í smá karpi á samfélagsmiðlum eftir að tékkneski markvörðurinn var næstum því búinn að senda boltann í eigið mark um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir