Fleiri fréttir

Aguero með fjögur í sigri City

Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig.

Wenger: Við máttum ekki við því að tapa

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik.

Gylfi allt í öllu í sigri Everton

Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace.

Jóhann Berg og félagar töpuðu

Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig.

Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum

Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig.

Tottenham vann Lundúnarslaginn

Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins.

„Kom til að vinna allt“

Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports.

Upphitun: Stórleikur í hádeginu

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal.

City vill ræða við dómarafélagið

Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag

Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag.

D-deildarliðið slegið út á Wembley

Tottenham er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir nokkuð þægilegan 2-0 sigur á D-deildarliði Newport á Wembley í kvöld.

Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann.

Swansea skoraði átta gegn Notts County

Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni.

Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United

Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez.

Svanasöngur Conte á Vicarage Road?

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Antonio Conte, stjóra Chelsea, og svanasöngur hans gæti hafa verið á Vicarage Road í kvöld. Chelesa tapaði þar 4-1 í kvöld.

Maradona í Tottenham-treyju sem Kane gaf honum

Argentínumaðurinn Osvaldo Ardiles, fyrrum leikmaður og stjóri Tottenham, en einnig heimsmeistari með Argentínu birti í kvöld mynd af Diego Maradona í búningi Tottenham.

Messan: Körfuboltavöllur er minni en vítateigur

Hjörvar Hafliðason er brunnur af hinum ýmsa íþróttatengda fróðleik. Áhorfendur Messunnar á Stöð 2 Sport í gær fengu dropa úr brunninum þegar Hjörvar ákvað að fylla rólega stund í þættinum með skemmtilegum fróðleiksmola.

Sjá næstu 50 fréttir