Fleiri fréttir

Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton

Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast.

Mata hafnaði gylliboði frá Kína

Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United.

Guardiola spilar Oasis fyrir leiki

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki.

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Mahrez bjargaði stigi

Vandræðagangur Leicester City í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld er liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn WBA.

Mancini öskraði á sjúkraþjálfarann á hverjum degi

Roberto Mancini leiddi Manchester City til fyrsta Englandsmeistaratitils félagsins í 44 ár árið 2012 og er dáður af stuðningsmönnum félagsins. En hann lenti upp á kanti við alla leikmenn og starfsmenn félagsins, segir írski markvörðurinn Shay Given.

Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni

Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne

Jesus sá besti síðan Messi birtist

Gabriel Jesus er besti ungi fótboltamaðurinn sem sést hefur síðan Lionel Messi birtist fyrst. Þetta segir sérfræðingur BBC Sport, Danny Murphy.

Wenger segir að það verði erfitt að ná City úr þessu

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, virðist vera búinn að kasta inn handklæðinu í baráttunni um titilinn eftir aðeins átta umferðir en eftir tap gegn Watford í gær segir hann að það verði erfitt að ná toppliðunum.

Umdeild vítaspyrna í sigri Watford gegn Arsenal

Skytturnar misstigu sig í lokaleik dagsins í enska boltanum í 1-2 tapi gegn Watford á Vicarage Road en fyrrum leikmaður Manchester United, Tom Cleverley, skoraði sigurmarkið á 92. mínútu leiksins eftir að Watford hafði jafnað metin úr vafasamri vítaspyrnu.

Tottenham vann og Jói Berg lagði upp mark

Harry Kane hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum með Tottenham en hann fann ekki skotskóna í dag. Þrátt fyrir það fór Tottenham með sigur á Bournemouth.

City rúllaði yfir Stoke

Manchester City hefur vann sinn níunda leik í röð og endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

De Gea tryggði United toppsætið

Manchester United hefur gengið vel á Anfield síðustu ár en liðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar á Anfield í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liverpool

Pochettino hefur ekki áhyggjur af Alli

Dele Alli hefur ekki staðið undir væntingum í liði Tottenham það sem af er tímabilinu, en Mauricio Pochettino hefur ekki áhyggjur af framherjanum.

Fallegt að spila á Anfield

Enski boltinn hefst á ný í dag eftir landsleikjahlé og verður byrjað á risaleik Liverpool og Man. Utd. Stjóri Utd óttast ekki háværa stuðningsmenn Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir