Fleiri fréttir

Mikil togstreita hefur myndast 

Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta.

Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg

Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér.

Björn Daníel kominn heim í FH

FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim.

Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum

Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric.

Patrick Pedersen til Moldóvu

Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping

Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

FH úr Adidas í Nike

Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin.

Sjá næstu 50 fréttir