Fleiri fréttir

Björn Daníel kominn heim í FH

FH-ingar fengu síðbúna jólagjöf í dag þegar að besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2013 sneri aftur heim.

Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum

Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric.

Patrick Pedersen til Moldóvu

Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping

Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

FH úr Adidas í Nike

Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin.

Garðar Gunnlaugs samdi við Val

Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar.

Vinn oftast best undir pressu 

Eftir að hafa verið hjá Stjörnunni frá árinu 2005 er Ásgerður Stefanía Baldursdóttir gengin í raðir Vals. Hún segir að það hafi verið erfið ákvörðun að yfirgefa Stjörnuna en hlakkar til komandi tíma á Hlíðarenda.

Gary Martin útilokar endurkomu í KR

Töluverðar líkur eru á að enski sóknarmaðurinn Gary Martin muni leika að nýju hér á landi í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð en það verður ekki í Vesturbænum.

Lillý Rut og Ásgerður til Vals

Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir Pepsi-deild kvenna þar sem þær Lillý Rut Hlynsdóttir og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eru gengnar til liðs við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir