Fleiri fréttir

Klopp upp á vegg í Liverpool

Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Guðrún Arnar til Djurgården

Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag.

Komast ensku liðin áfram í 16 liða úrslitin?

Það ræðst í kvöld hvort Liverpool kemst í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla en lokaumferð í A-D riðlum keppninnar verður leikin í kvöld. Riðlakeppninni lýkur svo með átta leikjum í E-H riðlum annað kvöld.

Heimir þjálfar katarskt lið sem á sér sögu um litla þolinmæði

Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því um miðjan júlí. Ólíklegt er að Heimir hafi séð fyrir sér að þjálfa á næsta áfangastað sínum þegar ferill hans hófst í Vestmannaeyjum. Hann samdi við Al Arabi til ársins 2021 en liðið er um miðja katörsku úrvalsdeildina.

María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi

Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi.

Gylfi ánægður með spilamennsku Everton

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er mjög ánægður með stjórann og spilamennskuna hjá Everton-liðinu en Gylfi og félagar verða í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mourinho: Það vita allir hversu góður Paul Pogba er

Jose Mourinho notaði Paul Pogba ekki í eina sekúndu í leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en portúgalski stjórinn talaði engu að síður vel um frönsku stórstjörnuna sína eftir leikinn.

„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“

Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni.

Benitez: Þurfum VAR núna strax

Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær.

Salah var maður helgarinnar

Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina.

Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni

Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins.

Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park

Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims.

Sjá næstu 50 fréttir